Ingólfur Arnarson sestur í helgan stein.

Ingólfur Arnarson bátsmaður á Arnari HU1 hefur lagt pollabuxurnar á hilluna eftir áratuga starf á sjónum. Ingólfur byrjaði á sjó á Drangey SK1 árið 1986, þaðan fór hann yfir á Hegranesið og þá Skagfirðing. Lengst af gengdi Ingólfur starfi bátsmanns á Málmey SK1, en eftir að henni var breytt í ísfisk árið 2014 hóf […]