Ingibjörg Axelsdóttir hefur lagt stígvélin á hilluna

Ingibjörg Axelsdóttir starfsmaður landvinnslu FISK Seafood hefur lagt stígvélin á hilluna. Inga hóf fyrst störf hjá fyrirtækinu 1976 og vann hjá því með hléum. Um tíma vann hún hjá Loðskinn hf. en hefur starfað hjá landvinnslu FISK sleitulaust frá árinu 1999 við ýmis störf og hefur átt farsælan starfsferil hjá fyrirtækinu. Inga segir að miklar […]