Arnar HU 1 kominn í jólafrí

Arnar HU 1 kom til löndunar við Sauðárkrókshöfn í morgun. Heildarmagn afla var um 417 tonn af fiski úr sjó, þar af um 150 tonn af þorski, um 142 tonn af gullkarfa, um 80 tonn af ýsu og minna í öðrum tegundum. Kassafjöldi var 13967 og heildarverðmæti afla voru 263,5 milljónir króna. Kristján Birkisson, undirstýrimaður, […]
Farsæll SH 30 kominn í jólafrí

Farsæll SH 30 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun, með rúmlega 57 tonn af fiski. Þar af voru rúm 20 tonn af þorski, rúm 13 tonn af ýsu og rúm 5 tonn af karfa, minna í öðrum tegundum. Farsæll var meðal annars á veiðum vestan við Malarrif og á Herðatré. “Túrinn gekk svona upp […]
Málmey SK 1 komin í jólafrí

Málmey SK 1 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn núna í morgun, eftir síðasta túr fyrir jól. Heildarmagn afla voru um 96 tonn, þar af voru um 89 tonn af þorski. Málmey var meðal annars á veiðum við Sporðagrunn og Sléttugrunn og sagði bátsmaður veiðiferðarinnar, Davíð Þór Helgason, að veiði hefði bara gengið ágætlega og veður […]
Sigurborg SH 12 komin í jólafrí

Sigurborg SH 12 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun með heildarafla um 75 tonn, þar af um 27 tonn af þorski, um 20 tonn af ýsu og um 12 tonn af karfa, minna í öðrum tegundum. Sigurborg var meðal annars á veiðum við Skáð og Vestan við Nes. Ómar Þorleifsson, skipstjóri, sagði að túrinn […]
Drangey SK 2 komin í jólafrí

Drangey SK 2 kom til löndunar úr síðasta túr fyrir jól í morgun. Heildarmagn afla voru rúm 100 tonn, þar af um 90 tonn af þorski. Drangey var á veiðum við Rifsbanka og Sléttugrunn. Skipverjar voru í jólaskapi á heimstíminu og senda frá sér jólakveðju með meðfylgjandi ljóði eftir Guðmund Sveinson, háseta. Túrinn styttist stutt […]
Málmey SK 1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK 1 kom til löndunar við Sauðárkrókshöfn í morgun. Heildarmagn afla var um 80 tonn, aðallega þorskur. Málmey var aðallega á veiðum á Ostahrygg og norðan við Hraun. Að sögn Davíðs Þórs Helgasonar, undirstýrimanns, var túrinn frekar erfiður, bræla allan tímann og veiðin hefur oft gengið betur. Þetta er í takt við þema aflafrétta […]
Farsæll SH 30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH 30 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun, heildarmagn afla voru um 52 tonn, þar af voru 25 tonn af ýsu og 10 tonn af bæði þorski og karfa. Farsæll var meðal annars á veiðum við Fláka, Vestur Garðskaga og Malarif. Guðmundur Kristján Snorrason, skipstjóri, sagði túrinn hafa verið frekar rólegan og það […]
Sigurborg SH 12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH 12 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla voru um 64 tonn, þar af um 27 tonn af ýsu, 17 tonn af þorski og um 10 tonn af karfa. Sigurborg var meðal annars á veiðum vestan við Nes og á vestur Garðskaga.
Drangey SK 2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK 2 kom til löndunar við Sauðárkrókshöfn í morgun. Heildarmagn afla voru um 108 tonn og þar af voru 98 tonn þorskur. Drangey var á veiðum við Ostahrygg. “Þetta var bara brælutúr, veðrið gekk ekki niður fyrir 20 m/s fyrr en á aðfararnótt laugardags. Þetta var svona tonn á tímann, helvítis hark í þetta […]
Tryggvi Eðvarðs SH 2 í nóvember

Tryggvi Eðvarðs fór 18 veiðiferðir í nóvember, en veiðiferðir taka yfirleitt um 1-2 sólarhringa, og landaði ýmist á Skagaströnd eða Sauðárkróki. Slægður afli nóvembermánaðar var um 183 tonn, þar af 103 tonn þorskur, 78 tonn ýsa og minna í öðrum tegundum. Gylfi Scheving Ásbjörnsson, skipstjóri, sagði að veiðin hefði bara gengið vel þennan mánuðinn og […]