Farsæll SH30 og Sigurborg SH12 landa í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði með 56 tonn, af því voru um 17 tonn af ufsa, 16 tonn af ýsu, 10 tonn af þorski og 6 tonn af karfa. Sigurborg SH12 kom einnig til hafnar í Grundarfirði með 57 tonn, af því voru um 15 tonn af ýsu, 13 tonn af ufsa, 12 […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki.

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki með 182 tonn, af því voru um 131 tonn af þorski, 23 tonn af ufsa, 14 tonn af ýsu og 3 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Aflinn veiddist meðal annars við Brettingsstaði og Sléttugrunn. Áætlað er að Málmey haldi aftur til veiða að löndun lokinni.

Ingibjörg kvödd eftir farsælt starf.

Eins ótrúlegt og það megi virðast þá er hinn rómaði kokkur síðustu árin á Arnari HU1. Ingibjörg Dúna Skúladóttir komin á þann aldur að hún ætlar i land fyrir fullt og fast, ganga úti með hundinn sinn og njóta lífsins eftir vel og samviskusamlega unnin störf í áratugi. Ingibjörg var samfellt til sjós í meira […]

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki.

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki með 172 tonn, af því voru um 138 tonn af þorski, 13 tonn af ýsu, 10 tonn af ufsa og 3 tonn af karfa. Aflinn veiddist meðal annars við Digranesflak og Brettingsstaði. Skv. upplýsingum frá Snorra Snorrasyni skipstjóra gengu veiðarnar vel og veðrið var nokkuð gott í túrnum. […]

Vel gekk að veiða gullkarfa.

Arnar HU 1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn í Arnar samsvarar til 748 tonnum af fiski upp úr sjó og verðmæti hans er 240 milljónir. Uppistaða aflans er 294 tonn af gullkarfa, 233 tonn af ufsa, 130 tonn af ýsu og 74 tonn af þorski. Minna í öðrum tegundum. Þeir á Arnari höfðu reynt […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði.

Sigurborg SH 12 kom til hafnar í Grundarfirði með 52 tonn. Af því voru um 27 tonn af ýsu, 11 tonn af þorski, 7 tonn af skarkola og 1 tonn af ufsa. Minna í öðrum tegundum. Aflinn veiddist meðal annars við Skráp og Spillir. Áætlað er að Sigurborg haldi aftur til veiða á löndun lokinni.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði.

Farsæll SH 30 kom til hafnar í Grundarfirði með 49 tonn. Þar af voru um 16 tonn af ufsa, 11 tonn af þorski, 9 tonn af ýsu og 5 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var meðal annars á veiðum við Grunnhala og Bjargbleyðu. Áætlað er að Farsæll haldi aftur til veiða að […]

Veiði á þorski gekk vel.

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki með 132 tonn. Þar af voru um 76 tonn af þorski, 32 tonn af ýsu, 11 tonn af ufsa og 8 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Málmey var meðal annars á veiðum við Gerpisflak, Reyðarfjarðardýpi og Máneyjarhrygg í góðu veðri. Veiði á þorski gekk vel, en […]

Drangey SK2 með fullfermi.

Drangey SK 2 kom til hafnar á Sauðárkróki með fullfermi eða um 217 tonn. Þar af voru um 130 tonn af þorski, 47 tonn af ufsa, 20 tonn af karfa og 12 tonn af ýsu. Minna í öðrum tegundum. Drangey var meðal annars á veiðum við Digranesflak, Gerpisflak og Máneyjarhrygg. Skv. upplýsingum frá Andra Má […]

Farsæll SH 30 landar í Grundarfirði.

Farsæll SH 30 kom til hafnar í Grundarfirði með 57 tonn, af því voru um 17 tonn af þorski, 13 tonn af ufsa, 11 tonn af ýsu og 7 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var meðal annars á veiðum við halann. Ætlað er að hann haldi aftur til veiða að löndun lokinni.