Matthías og Tryggvi leggja stígvélin á hilluna.

 Í Fréttir, Landvinnsla

Þeir Matthías Angantýsson og Tryggvi Berg Jónsson hafa ákveðið að „leggja stígvélin á hilluna“ eftir áratuga starf fyrir félagið. Af því tilefni var boðið upp á köku og kaffi í matsal landvinnslunnar á Sauðárkróki þar sem þeir var færður þakklætisvottur fyrir vel unnin störf. Viljum við koma á framfæri þökkum frá stjórn og starfsfólki FISK Seafood og við óskum við þeim velfarnaðar í þeim verkefnum sem þeir taka sér fyrir hendur.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter

Málmey