Stefanía Kristjánsdóttir hefur lagt stígvélin á hilluna
Stefanía Kristjánsdóttir hefur lagt stígvélin á hilluna. Stefanía á að baki langan og farsælan starfsferil hjá landvinnslu FISK. Hún hóf fyrst störf árið 1971 og fyrir utan stuttan tíma þar sem [...]