Ágúst Marinósson starfsmaður landvinnslu FISK Seafood hefur lagt stígvélin á hilluna eftir 25 ára farsælt starf hjá fyrirtækinu. Gústi var starfsmaður landvinnslunnar síðustu 9 ár og var áður [...]
Anna Kristjánsdóttir starfsmaður landvinnslu FISK Seafood hefur lagt stígvélin á hilluna. Anna hefur starfað hjá landvinnslunni á Sauðárkróki frá árinu 2002 við ýmis störf og hefur átt farsælan [...]
Á undanförum 2 árum hefur FISK Seafood haft það að markmiði að leysa erfið og einhæf störf af hólmi með tæknivæðingu. Það er óhætt að segja að síðasta vika hafi verið söguleg hjá félaginu en þá [...]
Magnús Sverrisson hefur hætt störfum hjá landvinnslu FISK Seafood. Magnús hóf störf hjá landvinnslunni árið 2011 eftir 30 ára starf hjá Kjötafurðastöð KS. Hann vann einnig í Skagfirðingabúð og [...]
Í dag lætur af störfum hjá okkur í landvinnslu FISK Seafood einn af viðhaldsmönnunum okkar, hann Brynleifur Siglaugsson, eftir farsælt starf. Brynleifur hóf störf hjá landvinnslunni í maí 2015, [...]
Sumartiltektin hjá okkur í FISK var í stærri kantinum þetta árið svo ekki sé meira sagt. Afraksturinn hefur ekki farið fram hjá neinum sem þokkalega þekkir til á Hofsósi, Sauðárkróki og [...]
Nú er að ljúka uppsetningu á nýrri framleiðslulínu í landvinnslu FISK á Sauðárkróki. Á heimasíðu Marel er ágætis umfjöllun um línuna og viðtal við Ásmund Baldvinsson yfirmann landvinnslu [...]
Baldvin Hjaltason starfsmaður landvinnslu FISK Seafood hefur lagt stígvélin á hilluna. Baldvin hefur starfað hjá landvinnslunni á Sauðárkróki frá árinu 2007 og þar á undan vann hann við almenna [...]
Hólmfríður Runólfsdóttir hefur ákveðið að taka niður svuntuna eftir farsæl 50 ár við fiskvinnslustörf. Hún hóf störf hjá Skildi á Sauðárkróki árið 1975, en frá og með 1993 hefur hún starfað [...]
Kærkominn vélvæddur vinnuþjarkur Það er ekki slegið slöku við í tæknivæðingu landvinnslunnar á Sauðárkróki. Fyrir nokkrum dögum sögðum við frá kaupum á pökkunarþjark sem ráðgert er að taka í [...]