Magnús Sverrisson hefur lagt stígvélin á hilluna eftir farsælt starf
Magnús Sverrisson hefur hætt störfum hjá landvinnslu FISK Seafood. Magnús hóf störf hjá landvinnslunni árið 2011 eftir 30 ára starf hjá Kjötafurðastöð KS. Hann vann einnig í Skagfirðingabúð og [...]