Útgefið

Framkvæmdir hafnar

Um síðustu helgi hófust framkvæmdir við viðbyggingu við fiskvinnslu FISK Seafood við Eyrarveg 18 á Sauðárkróki. Til stendur að stækka hráefniskæli fyrirtækisins um 280 fm og stækka inngang og [...]

Útgefið

Móttaka á Drangey SK-2

Það var mikill gleðidagur í Skagafirði á laugardaginn var, þann 19. ágúst, þegar tekið var á móti nýjum togara fyrirtækisins, Drangey SK-2 og áhöfn hans. Skipið sigldi af stað frá Tyrklandi [...]