Nafngift á Drangey SK-2

 Í Fréttir

Laugardaginn 19. ágúst n.k. bætist við nýtt skip í skipaflota FISK Seafood þegar Drangey SK-2 kemur til heimahafnar á Sauðárkróki.

Þann dag kl. 14:00 verður skipinu formlega gefið nafn við hátíðlega athöfn á Sauðárkrókshöfn.

Að lokinni athöfn verður gestum boðið að skoða skipið og þiggja svo kaffiveitingar í tilefni dagsins í skrifstofuhúsnæði FISK Seafood að Háeyri 1.

Allir velkomnir og hlökkum til að sjá ykkur sem flest!

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter