Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar í Reykjavík til millilöndunar. Heildarmagn afla um borð var 338 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 192 tonn af djúpkarfa. Minna í öðrum tegundum. [...]
Frystitogarinn Arnar HU1 er á leið til hafnar á Sauðárkróki en millilandað var í Reykjavík. Aflaverðmæti um borð um 133 milljónir en heildar aflaverðmæti túrsins er um 230 milljónir. Heimasíðan [...]