Kærkominn vélvæddur vinnuþjarkur Það er ekki slegið slöku við í tæknivæðingu landvinnslunnar á Sauðárkróki. Fyrir nokkrum dögum sögðum við frá kaupum á pökkunarþjark sem ráðgert er að taka í [...]
Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði í gær. Heimasíðan ræddi við Stefán stýrimann „þessi túr var sex sólarhringar. Við vorum á veiðum á Vestfjarðarmiðum, það var enginn kraftur í veiðunum [...]
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 51 tonn, uppistaða aflans var að mestu steinbítur. Sigurborg var á veiðum í Nesdýpi.
Drangey SK2 kom til hafnar í Grundarfirði. Heimasíðan ræddi við Bárð Eyþórsson skipstjóra „Við vorum að veiðum í rjómablíðu á Selvogsbanka. Það var þokkaleg veiði en vantaði aðeins upppá veiðina [...]
Málmey SK1 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 184 tonn. Heimasíðan ræddi við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra „Við vorum tæpa sex sólarhringa á veiðum í Skerjadýpi, [...]
Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 78 tonn, uppistaða aflans var að mestu steinbítur og skarkoli. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var á veiðum í Nesdýpi.
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með fullfermi. Uppistaða aflans var að mestu steinbítur og þorskur. Sigurborg var meðal annars á veiðum í Nesdýpi og Grunnkant.
Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 149 tonn, uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Heimasíðan ræddi við Ágúst Ómarsson skipstjóra „Við vorum fimm [...]
Í dag var gengið frá kaupum á öflugum liðsauka í vinnslusalinn og er ráðgert að hann taki til starfa undir haustið. Um er að ræða pökkunarróbót sem hátæknifyrirtækið Valka þróaði sérstaklega [...]
Málmey SK1 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 200 tonn. Rætt var við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra „Við vorum rúma þrjá sólarhringa á veiðum í Skerjadýpi, [...]