Kæra samstarfsfólk. Án hafnar á Sauðárkróki hefði FISK Seafood aldrei orðið til. Og þar af leiðandi væri atvinnulífið sem byggst hefur upp hér í Skagafirði á undanförnum áratugum langt í frá hið [...]
Arnar HU-1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar eftir millilöndun í Reykjavík. Heildarmagn afla upp úr sjó er 374 tonn. Þar af eru 154 tonn af djúpkarfa, tæp 115 tonn af gulllaxi og minna er [...]
Sjálfbærniskýrsla FISK Seafood fyrir starfsárið 2021 hefur verið birt á heimasíðu félagsins. Takk kærlega allir sem lögðu hönd plóg við útgáfuna. Síðustu tvö ár hafa verið lærdómsrík fyrir okkur [...]
Stjórnarháttaryfirlýsing er uppgjör stjórnar fyrir liðið starfsár og er birt á heimasíðu félagsins. Eftirfarandi stjórnarháttaryfirlýsing á við um starfsemi ársins 2021 og er birt samhliða [...]