Sjálfbærniskýrsla 2021

 Í Uncategorized
Sjálfbærniskýrsla FISK Seafood fyrir starfsárið 2021 hefur verið birt á heimasíðu félagsins.
Takk kærlega allir sem lögðu hönd plóg við útgáfuna. Síðustu tvö ár hafa verið lærdómsrík fyrir okkur hjá FISK Seafood, en þessi vinna er upphaf nýrrar vegferðar í sjálfbærnimálum hjá félaginu.
Hægt er að nálgast skýrsluna hér: https://sjalfbaerniskyrsla2021.fisk.is/

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter

Ljósmynd: Davíð Már Sigurðsson