Sjálfbærniskýrsla FISK Seafood

 Í Uncategorized

FISK Seafood hefur birt sjálfbærniskýrslu félagsins í þriðja sinn.

Skýrslan var eins og áður birt samhliða ársuppgjöri félagsins og í skýrslunni er fjallað um ófjárhagslega þætti starfseminnar og nær hún yfir rekstur samstæður FISK Seafood nema að annað sé tekið fram.

 

Hægt er að nálgast skýrsluna hér. Þar er hægt að sjá meðal annars samfélagssport FISK Seafood samstæðunnar undanfarin þrjú ár.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter