Drangey SK 2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK 2 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn í morgun, heildarmagn afla voru um það bil 133 tonn, þar af 115 tonn af þorski, aðrar tegundir í mun minna magni. Drangey var aðallega á veiðum á Barðinu og Ostahrygg. Halldór Þorsteinn Gestsson, skipstjóri, segir þá hafa byrjað í ágætis veiði á Halanum en svo hafi […]
Málmey SK 1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK 1 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn í morgun. Heildarmagn afla voru um 127 tonn, þar af 105 tonn af þorski og 10 tonn af ýsu, aðrar tegundir í minna mæli. Að sögn Þórarins Hlöðverssonar, Skipstjóra, hóf Málmey veiðar á Rifsbanka og Brettingsstöðum, þar sem var frekar lítil veiði og kaldi, en færðu sig […]
Farsæll SH 30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH 30 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla voru um 59 tonn, þar af um 28 tonn af ýsu, 11 tonn af þorski og 9 tonn af karfa auk annarra tegunda í minna mæli. Farsæll var aðallega á veiðum vestan við Garðsskaga. “Það var leiðindaveður allan túrinn en veiðin gekk þokkalega, […]
Sigurborg SH 12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH 12 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla voru 67 tonn, þar af um helmingur ýsa en einnig þorskur og karfi auk fleiri tegunda í minna magni. Sigurborg var á veiðum vestan við Garðsskaga. Sigurlinni Gísli Garðarsson, yfirstýrimaður segir veðrið hafa verið misjafnt þennan túrinn, bæði gott og slæmt, og að […]
Drangey SK 2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK 2 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn á sunnudagskvöld. Heildarmagn afla var um 114 tonn, að mestu þorskur en einnig um 12 tonn af ýsu. Ágúst Óðinn Ómarsson, skipstjóri, segir þá hafa hafið veiðar á Brettingsstöðum (Langanesgrunni) þar sem var ágætis nudd af fínum þorski. “Síðan versnaði veðrið og við færðum okkur á Digranesflak. […]
Málmey SK 1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK 1 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn í gærkvöldi. Heildarmagn afla um borð voru 114 tonn, næstum eingöngu þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum við Norðurkant og Norður af Kolbeinsey. “Það var góður fiskur á Norðurkanti í byrjun túrs en þegar við færðum okkur á Nýjagrunn í lokin var fiskurinn smár en hörku […]
Farsæll SH 30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH 30 kom til löndunar á Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla var um 55 tonn, þar af um 18 tonn af ýsu, 14 af þorski og 10 af karfa, minna af öðrum fiski. Farsæll var meðal annars á veiðum á SV-Bjargi og Grunnkanti. “Veiðin var róleg, ördeyða á Grunnslóðinni. En ágætis veður og þetta […]
Drangey SK 2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK 2 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn í morgun. Heildarmagn afla var um 131 tonn, að mestum hluta þorskur, eða 98 tonn, en einnig ýsa. Drangey var á veiðum á Strandagrunni og Norður af Horni. “Það var strax fín þorskveiði á Strandagrunni, góður millifiskur og gekk mjög vel” Segir Ágúst Óðinn Ómarsson, skipstjóri. “En […]
Sigurborg SH 12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH 12 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla var um 64 tonn og uppistaða aflans var ýsa og þorskur. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Grunnkanti og við Mána.
“Nú fer ég heim að lesa ljóð”

Okkar einstaki samstarfsmaður til margra áratuga, Guðrún Sighvatsdóttir, sem við öll þekkjum sem Gurru, lætur af störfum í dag eftir meira en þrjátíu ára viðveru á skrifstofu FISK Seafood. Og hún velur daginn af vandvirkni. Í fyrsta lagi er þetta 65. afmælisdagurinn hennar og í öðru lagi leggur hún niður störf á 50 ára afmælisdegi […]