Málmey SK 1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK 1 kom til löndunar að Sauðárkrókshöfn í morgun. Heildarmagn afla voru um 137 tonn, að mestu leyti þorskur og Málmey var næstum eingöngu á veiðum við Ostahrygg. Þórarinn Hlöðversson, skipstjóri, sagði að veiðin hafi gengið rólega fyrstu tvo dagana en eftir það hafi verið þokkaleg veiði í góðu fiski. Til að byrja með […]
Farsæll SH 30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH 30 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla voru um 60 tonn þar af 23 tonn af ýsu og 17 tonn af þorski, minna í öðrum tegundum. Farsæll var meðal annars á veiðum á suð-vestur Bjargi, vestan við Spilli og á Steinbítshrygg. “Við fórum víða í þessum túr, alveg frá Breiðafirði […]
Sigurborg SH 12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH 12 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla var um 71 tonn, þar af 27 tonn af ýsu og 20 tonn af þorski, einnig voru um 9 tonn af karfa en minna í öðrum tegundum. Sigurborg var lengst af á veiðum vestan við Nes en kastaði einnig á fleiri stöðum eins […]
Drangey SK 2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK 2 kom til löndunar við Sauðárkrókshöfn í morgun. Heildarmagn afla var um 115 tonn, aðallega þorskur. “Við byrjuðum túrinn norðan við Kolbeinsey þar sem var rólegheitakropp í þorski, síðan færðum við okkur á Ostahrygg þar sem veiðin var svipuð. Við enduðum svo túrinn á Strandagrunni í þokkalegri þorskveiði.” Sagði Ágúst Ómarsson, skipstjóri. Hann […]
Málmey SK 1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK 1 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn í morgun. Heildarmagn afla voru um 141 tonn, mest af þorski eða um 126 tonn, aðeins 3,5 tonn af ýsu og mun minna í öðrum tegundum. Málmey var á veiðum við Ostahrygg og norður af Kolbeinsey í fínu veðri og veiðin var jöfn og góð og ágætis […]
Farsæll SH 30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH 30 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla voru um 62 tonn, þar af um 27 tonn af ýsu, um 15 tonn af þorski og um 8 tonn af karfa. Farsæll var aðallega á veiðum á Grunnkanti og Hornbanka en kastaði þó á fleiri stöðum, eins og sjá má á myndbandinu […]
Heimsókn frá Rótarýklúbbi Sauðárkróks

Fimmtudaginn 20. nóvember fékk FISK Seafood góða heimsókn frá meðlimum í Rótarýklúbbi Sauðárkróks. Gestirnir töldu um 20 manns og fengu þeir kynningu á starfsemi fyrirtækisins og framtíðarsýn frá framkvæmdastjóranum Friðbirni Ásbjörnssyni og Kristni Kristóferssyni, fjármálastjóra. Þá fengu gestirnir að gæða sér á veitingum sem Ólöf Ásta Jónsdóttir, matráður, töfraði fram eins og henni einni er […]
Sigurborg SH 12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH 12 kom til hafnar í Grundarfirði í morgun. Heildarþyngd afla voru um 72 tonn, þar af um 28 tonn af ýsu og um 20 tonn af þorski, minna í öðrum tegundum. Sigurborg var meðal annars á veiðum við Grunnkant og Hornbanka. “Það var víða farið um grunnslóðir Vestfjarða og frekar döpur veiði, enduðum […]
Drangey SK 2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK 2 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn í morgun heildarmagn afla voru tæp 150 tonn, þar af tæp 130 tonn af þorski og tæp 8 tonn af ýsu, minna í öðrum tegundum. Drangey var meðal annars á veiðum við Ostahrygg og norður af Kolbeinsey. “Túrinn byrjaði á sköfu á skagagrunni, lítið að frétta, vorum […]
Arnar HU 1 landar á Sauðárkróki

Arnar HU 1 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn í morgun. Heildarmagn afla var um 573 tonn af fiski upp úr sjó, þar af 241 tonn af gullkarfa, 123 tonn af þorski, 108 tonn af ýsu og 87 tonn af ufsa. Minna í öðrum tegundum. Kassafjöldi var um 16.600 og heildarverðmæti afla um 283 milljónir króna. […]