Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 787 tonnum upp úr sjó, þar af um 279 tonnum af þorski, 149 tonnum af gullkarfa og 106 tonnum af djúpkarfa. [...]
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 104 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í [...]
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 75 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Sigurborg var meðal annars á veiðum vestan við Garðskaga.
Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 125 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. [...]
Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 55 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Stefán Viðar Ólason stýrimaður og spurði út í [...]
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 152 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í [...]
Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 77 tonn og uppistaða aflans var skarkoli og steinbítur. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Kristján Snorrason [...]
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 72 tonn og uppistaða aflans var steinbítur og þorskur. Sigurborg var meðal annars á veiðum norðvestan við Bjarg og í Nesdýpi.
Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 166 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. [...]
Magnús Sverrisson hefur hætt störfum hjá landvinnslu FISK Seafood. Magnús hóf störf hjá landvinnslunni árið 2011 eftir 30 ára starf hjá Kjötafurðastöð KS. Hann vann einnig í Skagfirðingabúð og [...]