Veðrið var frekar ristjótt þennan túrinn

Málmey SK1 landaði á Sauðárkróki í gær. Þórarinn skipstjóri á Málmey hafði þetta að segja um veiðiferðina. “Við vorum fimm sólarhringa á veiðum, mjög góð veiði og heildarmagn afla um borð er um 119 tonn uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Við vorum á veiðum á Rifsbanka og á Grímseyjarsvæðinu. Veðrið var frekar risjótt þennan […]
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er um 71 tonn, uppistaða aflans er þorskur, ýsa og steinbítur Sigurborg var m.a. á veiðum á Nesdýpi.
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki.

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki í dag. Heildarmagn afla um borð er um 158 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Drangey var m.a. á veiðum á Rifsbanka og Grímseyjarsvæðinu.
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði.

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla um borð er um 52 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Farsæll var m.a. á veiðum á Drttvík og Nesdýpi.
Veðrið hefur verið á alla vegu.

Frystitogarinn Arnar HU1 hélt í fyrstu veiðiferð ársins þann 2. janúar s.l og kom til hafnar á Sauðárkróki í gær 1. febrúar. Heimasíðan hafði samband við skipstjóra Arnars. “Veiðar og vinnsla hafa heilt yfir gengið ágætlega, þó hefur reynst erfitt að finna ufsann. Veiðiferðin gaf okkur um 15 þúsund kassa eða um 496 tonn upp […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki í dag. Heildarmagn afla um borð er um 122 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ufsi. Málmey var m.a. á veiðum á Rifsbanka og Sléttugrunni.
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er um 146 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Drangey var m.a. á veiðum á Rifsbanka
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er um 57 tonn, uppistaða aflans er ýsa og þorskur. Farsæll var m.a. á veiðum á Suðurkanti og Bervík.
Veðrið hefur verið nokkuð gott.

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Haft var samband við Kristján Blöndal stýrimann á Málmey “Við vorum fjóra sólahringa á veiðum, á Þverálshorni, Strandagrunni og enduðum veiðiferðina á Sporðagrunni. Veiðarnar hafa gengið ágætlega og var heildarmagn afla um borð um 128 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa, veðrið hefur verið nokkuð […]
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði.
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er um 50 tonn, uppistaða aflans er ýsa og þorskur. Farsæll var m.a. á veiðum á Flökunum.