Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 74 tonn, uppistaða aflans var steinbítur og þorskur. Sigurborg var m.a á veiðum í Grunnkanti.

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 183 tonn og uppistaða aflans voru um 119 tonn af þorski. Drangey var meðal annars á veiðum í Kantinum vestan við Halann.

„Veiðarnar hafa gengið ágætlega“

Málmey

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 729 tonnum upp úr sjó, þar af um 241 tonnum af ufsa og 230 tonnum af gullkarfa. Aflaverðmæti er um 318 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Henry Stefánsson skipstjóra og spurði hann um túrinn. „Við fórum 4. janúar og höfum verið […]

„Góð veiði“

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 199 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Hermann Einarsson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fjóran og hálfan sólarhring á veiðum í kantinum vestan við Halann. Góð veiði og ágætis veður allan tímann,“ sagði Hermann.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 76 tonn, þar af um 27 tonn af þorski og 33 tonn af steinbít. Farsæll var meðal annars á veiðum norðvestur af Bjargi.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 80 tonn, uppistaða aflans var steinbítur og þorskur. Sigurborg var m.a á veiðum í Grunnkanti og Nesdýpi.

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 210 tonn og uppistaða aflans voru um 142 tonn af þorski. Drangey var meðal annars á veiðum í Þverál.

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 151 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum í Eylífðarkanti.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 49 tonn, þar af um 20 tonn af þorski og 13 tonn af steinbít. Farsæll var meðal annars á veiðum norðvestur af Bjargi.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 54 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Sigurborg var m.a á veiðum vestan við Flökin.