Mjög fín veiði

Drangey SK2 er á leið til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er 138 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Veiðiferðin tók rúma þrjá sólarhringa og við vorum allan tímann á Halanum. Mjög fín veiði en norðaustan kaldafíla allan túrinn,“ sagði Ágúst.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 38 tonn, þar af um 17 tonn af þorski og 12 tonn af skarkola. Farsæll var meðal annars á veiðum á Flákanum.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 61 tonn, uppistaða aflans var þorskur og skarkoli. Sigurborg var m.a á veiðum á Flákunum.

Í land eftir 32 ár á sjó

Þann 22. desember sl. kom Sæmundur Þór Hafsteinsson úr sinni síðustu veiðiferð með Arnari HU 1. Af því tilefni afhenti Gylfi Guðjónsson útgerðarstjóri honum blóm og gjafakort frá FISK Seafood og samstarfsfólki, með kæru þakklæti fyrir samstarfið og vinnu í þágu fyrirtækisins í áratugi. Sæmundur hóf störf hjá FISK í apríl 1989 og hefur því […]

Veðrið gott miðað við desember

Málmey

Frystitogarinn Arnar HU1 er á leið til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 646 tonnum upp úr sjó, þar af um 194 tonnum af ufsa og 175 tonnum af þorski. Aflaverðmæti er um 295 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðjón Guðjónsson skipstjóra og spurði hann um túrinn. „Við vorum 24 daga á veiðum […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 107 tonn, uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Málmey var meðal annars á veiðum á Þverálshorni.

„Veiðarnar hafa gengið mjög vel“

Drangey

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er 213 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ufsi. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum fimm daga á veiðum og vorum fyrir vestan, á Þverálshorni, Halasvæðinu og komum við á Tungunni. Veiðarnar hafa gengið mjög vel og […]

Farsæll SH30 og Sigurborg SH12 landa í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 40 tonn, þar af um 14 tonn af þorski. Sigurborg SH12 kom einnig til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 57 tonn, þar af um 19 tonn af þorski og 14 tonn af ýsu. Farsæll var meðal annars á veiðum á […]

„Ágætis veður“

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 174 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum og vorum í kantinum vestan við Hala og á Víkurál. Veiðarnar gengu nokkuð ágætlega og ágætis veður, […]