Málmey SK1 landar í Grundarfirði

 Í Fréttir, Málmey SK 1

Málmey SK1 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 183 tonn, uppistaða aflans var þorskur og djúpkarfi.

Málmey var meðal annars á veiðum á Eldeyjarbanka.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter