Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki í dag. Heildarmagn afla um borð er 135 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Drangey var m.a á veiðum við Halann.

Aukið aðgengi að björgunarvestum

Á dögunum afhenti FISK Seafood Skagafjarðarhöfnum að gjöf tvo kassa með björgunarvestum. Kassarnir verða staðsettir annars vegar austan við Hafnarhúsið á Sauðárkróki og hins vegar við Hafnarhúsið á Hofsósi. Í hvorum kassa eru 20 björgunarvesti í mismunandi stærðum og eru þau skref í að auka öryggi þeirra sem leggja leið sína niður á höfn. „Með […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 107 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðumá Glettinganesflaki og Sléttugrunn.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 78 tonn og uppistaða aflans var þorskur og ýsa. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Grunnkanti.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 63 tonn og uppistaða aflans var ufsi. Farsæll var meðal annars á veiðum á Herðatré.

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 126 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Drangey var meðal annars á veiðum í á Vopnafjarðargrunni.

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki.

Málmey

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er 148 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Málmey var m.a á veiðum við Glettinganesflak.

FISK Seafood fær „hjálparhönd“

Á undanförum 2 árum hefur FISK Seafood haft það að markmiði að leysa erfið og einhæf störf af hólmi með tæknivæðingu. Það er óhætt að segja að síðasta vika hafi verið söguleg hjá félaginu en þá var fyrsti þjarkurinn tekinn í notkun. Þjarkurinn er staðsettur í pökkunarenda landvinnslunnar á Sauðárkróki og er hann forritaður til […]

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki.

Drangey

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki í dag. Heildarmagn afla um borð er um 108 tonn, uppistaða aflans er þorskur Drangey var m.a á veiðum við Ostahrygg.

“Aflinn er nánast allur þorskur”

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki í dag. Heildarmagn afla um borð er um 130 tonn. Haft var samband við Þórarinn skipstjóra á Málmey. „Við vorum sex sólarhring á veiðum, það gekk vel fyrsta sólarhringinn en varð frekar rólegt eftir það. Aflinn er nánast allur þorskur en smávegis er af grálúðu. Við byrjuðum á veiðum á […]