„Það var norðaustan skíta bræla“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 69 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Stefán Viðar Ólason stýrimann og spurði út í túrinn. „Við vorum sex daga í þessari veiðiferð. Við vorum á Breiðafirði allan þennan túr. Það var norðaustan skíta bræla í þessum túr,“ […]
„Fengum ágætis skjól frá Látrabjargi“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 80 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson stýrimann og spurði um veiðiferðina. „Veiðiferðin var sex dagar höfn í höfn og fimm sólahringar á veiðum. Aflinn var um 80 tonn og fékkst hann við flökin í Breiðafirði og gengu […]
„Veðrið er búið að vera með eindæmum leiðinlegt“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 83 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum tvo og hálfan sólarhring á veiðum en urðum að hætta vegna bilunar og fara heim. Við vorum á Strandagrunni og í […]
„Fiskeríið hefur verið ágætt miðað við tíðarfar“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 114 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum fjóra daga á veiðum og vorum á Strandagrunni, Sporðagrunni og Nýjagrunni. Fiskeríið hefur verið ágætt miðað við tíðarfar en það hefur verið […]
„Veiðin var jöfn“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 76 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Kristján Snorrason skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum og veiðin var jöfn allan túrinn. Við vorum vestan og suðvestan af Bjargi. Veður var meinleysis […]
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 68 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Sigurborg var meðal annars á veiðum vestan við Bjarg.
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 200 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum í Víkurál.
„Þorskveiðin virðist vera að aukast“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 185 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding Hákonarson og spurði um túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum, byrjuðum í kantinum fyrir vestan, alveg vestur í Víkurál og enduðum svo fyrir norðan á Strandagrunni. Veiðarnar […]
FISK Seafood kaupir útgerð Daggar og 700 þorskígildistonn

Gengið hefur verið frá samningi um kaup FISK Seafood á útgerðarfélaginu Ölduósi ehf. á Höfn í Hornafirði og um leið á krókaaflamarksbáti félagsins, Dögg SU 118. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Aflaheimildir Daggar eru um 700 þorskígildistonn og eru heildarverðmæti viðskiptanna ríflega 1.8 milljarður króna. Dögg hefur til þessa verið gerð út […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 195 tonn, uppistaða aflans voru þorskur og ýsa. Málmey var meðal annars á veiðum á Strandagrunni.