„Góð veiði á köflum“

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 114 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum tvo og hálfan sólarhring á veiðum og vorum á Halanum og Þverálshorni. Veiðarnar gengu ágætlega vel, góð veiði á köflum. Það […]

Fín veiði og blíðu veður

Farsæll SH30 er á leið til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 59 tonn og uppistaða aflans voru þorskur og skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Stefán Viðar Ólason stýrimann og spurði út í túrinn. „Í þessari veiðiferð vorum við rúma þrjá sólarhringa á veiðum. Við byrjuðum í Breiðafirði í norðan roki fyrsta […]

Ekki klikkað hol í túrnum

Drangey SK2 er á leið til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 149 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum tæpa fjóra daga á veiðum og höfum verið á Halamiðum og á Þverálshorni. Veiðin hefur verið mjög góð, ekki klikkað […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 42 tonn og uppistaða aflans var þorskur, skarkoli og ýsa. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Nesdýpi og suðvestan við Bjarg.

„Rákum í góða ufsaveiði“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 158 tonn og uppistaða aflans var ufsi. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við rákum í góða ufsaveiði á Skagagrunni og vorum tvo og hálfan sólarhring á veiðum. Veðrið hefur verið hundleiðinlegt allan túrinn,“ sagði Ágúst.

Arnar HU1 landar á Sauðárkróki

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var 217 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 112 tonn af þorski og 75 tonn af ýsu. Minna í öðrum tegundum.  Heildarverðmæti afla er um 85 milljónir króna og fjöldi kassa um 6.600.

Leiðindaveður allan túrinn

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 77 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fjóra og hálfan sólarhring á veiðum og vorum á Rifsbanka, Sléttugrunni, Growes og Sporðagrunni. Það var frekar róleg veiði, mjög lítið […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 140 tonn, uppistaða aflans voru þorskur, ufsi og ýsa. Málmey var meðal annars á veiðum á Strandagrunni og Sléttugrunni.

„Byrjuðum inn á Fláka“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 60 tonn og uppistaða aflans voru þorskur og skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Kristján Snorrason skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum. Byrjuðum inn á Fláka í norðan stormi og rólegri veiði í tvo daga. Vorum […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 72 tonn og uppistaða aflans var þorskur, karfi og ýsa. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Látragrunni.