Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði.

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 67 tonn, uppistaða aflans var að mestu ufsi, skarkoli og ýsa. Sigurborg var meðal annars á veiðum vestan við Garðskaga.
“Veiðarnar gengu vel”

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 66 tonn. Rætt var við Stefán stýrimann „Við vorum fjóra sólarhringa á veiðum í þessari veiðiferð á Selvogsbanka. Veiðarnar gengu vel, uppistaðan aflans var ufsi. Veðrið hefur heilt yfir verið í lagi, við fengum 2 daga í leiðinda kalda og síðan voru […]
“Góð veiði í Jökuldýpi”

Málmey SK1 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 173 tonn, uppistaða aflans var að mestu þorskur og ufsi, en smávegis var af ýsu og karfa. Heimasíðan ræddi við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra „Við vorum á veiðum í fimm daga, byrjuðum á tánni í ágætis ufsa veiði en þar var leiðinda veðri. […]
“Veiðin hefur verið mjög góð”

Drangey SK2 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 204 tonn. Uppistaða aflans var að mestu þorskur, en smávegis var af ýsu, karfa og ufsa. Heimasíðan ræddi við Ágúst Ómarsson skipstjóra „Við vorum á veiðum í fjóra daga í Jökuldýpi og við Eldeyjarbankakant. Veiðin hefur verið mjög góð, vertíðar bragur á […]
„Góð veiði í Jökuldýpi”

Drangey SK2 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 182 tonn og var uppistaða aflans um 127 tonn af þorski en minna af öðrum tegundum. Rætt var við Ágúst Ómarsson skipstjóra. „Við byrjuðum túrinn í Víkurál en þar var bræla og blandaður afli. Síðan fengum við fréttir af þorski í Jökuldýpi […]
Málmey SK1 landaði á Sauðárkróki.

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 197 tonn, uppistaða aflans var að mestu þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum við Víkurál, Skagagrunn og Sporðagrunn.
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði.

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 66 tonn, uppistaða aflans var að mestu skarkoli. Farsæll var á veiðum vestan við Garðskaga.
“Veiðarnar gengu vel”

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með fullfermi. Uppistaða aflans var skarkoli og þorskur en smávegis var af ýsu og karfa. Rætt var við Guðbjörn skipstjóra „Veiðin hjá okkur stóð í rúmlega fjóra sólarhringa en heildarlengd túrsins var rúmir 5 sólarhringar. Það er um 8 tíma stím suður á veiðisvæðin við Garðskaga, veiðarnar þar […]
“Gullkarfa og ýsuveiðar hafa gengið vel”

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki í gær eftir 30 daga veiðiferð en hann millilandaði í Reykjavík 21.febrúar s.l. Aflinn í seinni hluta veiðiferðarinnar var 329 tonn af fiski upp úr sjó eða 12.595 kassar. Aflaverðmætið er 100 milljónir. Heimasíðan ræddi við skipstjóra Arnars „Eftir millilöndun í Reykjvík 20. og 21. febrúar s.l […]
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði.

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 66 tonn, uppistaða aflans er að mestu skarkoli og þorskur en smávegis er af ýsu og karfa. Farsæll var á veiðum vestan við Garðskaga.