Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með 51 tonn, af því voru um 22 tonn af þorski, 13 tonn af ýsu og 3 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Sigurborg var meðal annars á veiðum við Grunnkant og Nesdýpi. Áætlað er að Sigurborg haldi aftur til veiða að löndun lokinni.

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki með 172 tonn, af því voru um 156 tonn af þorski og 4 tonn af ýsu. Minna í öðrum tegundum. Málmey var meðal annars á veiðum við Strandagrunn og Þverálshorn. Veiðin var jöfn og róleg allan túrinn og veður gott. Áætlað er að Málmey haldi aftur til veiða […]

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki.

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki með 96 tonn, af því voru um 78 tonn af þorski, 11 tonn af ýsu og 2 tonn af ufsa. Minna í öðrum tegundum. Drangey var á veiðum við Strandagrunn. Áætlað er að Drangey haldi aftur til veiða að löndun lokinni.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði.

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði með 57 tonn, af því voru um 29 tonn af þorski, 13 tonn af ýsu, 7 tonn af skarkola og 3 tonn af steinbít. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var á veiðum á Vestfjarðarmiðum og Breiðarfjarðarmiðum í rólegri veiði. Blíður veður var allan túrinn. Áætlað er að Farsæll […]

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki.

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki til millilöndunar með 89 tonn, af því voru um 62 tonn af þorski, 11 tonn af ufsa, 8 tonn af ýsu og 2 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Drangey var meðal annars á veiðum við Þverálshorn og Strandagrunn. Áætlað er að Drangey haldi aftur til veiða […]

Veiðin var frekar treg en góð inn á milli.

Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn í Arnar samsvarar til 698 tonnum af fiski upp úr sjó og verðmæti hans er 231 milljón. Uppistaða aflans er 273 tonn af gullkarfa, 158 tonn af ufsa, 132 tonn af þorski, 119 tonn af ýsu og 4 tonn af djúpkarfa. Minna í öðrum tegundum. Arnar var […]

Sigurborg landar í Grundarfirði.

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með 52 tonn, af því voru um 25 tonn af þorski, 16 tonn af ýsu, 3 tonn af skarkola og 2 tonn af steinbít. Minna í öðrum tegundum. Sigurborg var meðal annars á veiðum við Grunnkant. Áætlað er að Sigurborg haldi aftur til veiða að löndun lokinni.

Farsæll landar í Grundarfirði.

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði með 56 tonn, af því voru um 28 tonn af þorski, 13 tonn af ýsu, 4 tonn af steinbít, 4 tonn af skarkola og 3 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Aflinn veiddist meðal annars við Stramnesbanka og Grunnkant. Áætlað er að Farsæll haldi til veiða að […]

Róleg veiði.

Málmey SK1 er á leið í land með 134 tonn, af því voru um 119 tonn af þorski og 4 tonn af ýsu. Minna í öðrum tegundum.  Málmey var á veiðum við Ostahrygg og norðan við hraun fyrstu dagana í rólegri veiði, ágæt veiði var við Strandgrunn. Fínt veður var í túrnum. Áætlað er að […]

Marel dagur í landvinnslu.

Föstudaginn 15. nóvember var haldin Marel dagur í landvinnslu FISK á Sauðárkróki. Starfsmenn Marel komu og sýndu í sýndarveruleika þann búnað og lausnir sem fyrirhugað er að setja upp í landvinnslu FISK  næsta sumar. Starfsfólk FISK sýndi þessu mikinn áhuga og komu með margar góðar  hugmyndir og athugasemdir sem Marel menn tóku fagnandi.