Marel dagur í landvinnslu.

 Í Fréttir, Landvinnsla

Föstudaginn 15. nóvember var haldin Marel dagur í landvinnslu FISK á Sauðárkróki. Starfsmenn Marel komu og sýndu í sýndarveruleika þann búnað og lausnir sem fyrirhugað er að setja upp í landvinnslu FISK  næsta sumar. Starfsfólk FISK sýndi þessu mikinn áhuga og komu með margar góðar  hugmyndir og athugasemdir sem Marel menn tóku fagnandi.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter