FISK Seafood hefur hlotið jafnlaunavottun.

FISK Seafood hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt ÍST 85:2012 staðli. BSI á Íslandi gaf út staðfestinu á dögunum og í kjölfarið sendi Jafnréttisstofa fyrirtækinu leyfi til að nota merki vottunarinnar. Vottunin nær yfir allt starfsfólk FISK og staðfestir að fyrirtækið vinnur kerfisbundið gegn kynbundnum launamun og stuðlar að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. FISK Seafood er því […]
Góð veiði var á Halanum.

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki með 147 tonn af því voru um 117 tonn af þorski, 13 tonn af ýsu, 7 tonn af ufsa og 2 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Málmey var meðal annars á veiðum við Sléttugrunn, Hala og Sporðagrunn. Veiðin var róleg á Sléttugrunni og Sporðagrunni, en góð […]