Arnar HU1 landar í Reykjavík.

Frystitogarinn Arnar HU1 landaði í Reykjavík í gær.  Aflinn í Arnari samsvarar til 363 tonnum af fiski upp úr sjó eða tæpir 12.000 kassar og er verðmæti aflans 123 milljónir.  Heimasíðan ræddi við Guðjón Guðjónsson skipstjóra „Við erum að millilanda í Reykjavík eftir 12 sólarhringa á veiðum.  Við höfum verið á veiðum við Eldeyjarbanka, Melsekk, […]

Farsæll SH30 með fullfermi.

Farsæll SH30 með fullfermi Farsæll er á leið í land til Grundarfjarðar með fullfermi. Heimasíðan ræddi við Stefán stýrimann „Við vorum 3 sólarhringa á veiðum í þessari veiðiferð.  Við vorum suður á Selvogsbanka, veðrið var gott og það fiskaðist mjög vel.  Uppistaða aflans er ufsi“ segir Stefán.