Farsæll SH30 með fullfermi.

 Í Farsæll SH 30, Fréttir

Farsæll SH30 með fullfermi

Farsæll er á leið í land til Grundarfjarðar með fullfermi.
Heimasíðan ræddi við Stefán stýrimann „Við vorum 3 sólarhringa á veiðum í þessari veiðiferð.  Við vorum suður á Selvogsbanka, veðrið var gott og það fiskaðist mjög vel.  Uppistaða aflans er ufsi“ segir Stefán.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter