„Veðrið minnti á skagfirska sumarblíðu”

Drangey SK2 kom til hafnar í Grundarfirði með heildarafla um 222 tonn. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding stýrimann. „Við vorum á Selvogsbanka og á veiðum í fimm daga. Veiðarnar voru rólegar fyrstu þrjá sólarhringana á meðan við biðum eftir því að fiskurinn gengi út eftir hrygningu. Síðustu tvo sólarhringana var mok veiði. Veðrið […]

„Veðrið var gott allan tímann”

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með heildarafla um 74 tonn. Heimasíðan hafði samband við Ómar Þorleifsson skipstjóra. „Veiðiferðin stóð í rúma fjóra sólarhringa. Við byrjuðum vestur af Garðskaga og enduðum út af Breiðafirði. Veiðar gengu vel og það var góður afli við Garðskaga. Veðrið var gott allan tímann og kærkomið eftir erfiðan vetur” […]