Farsæll SH30 er á leið í land.

Farsæll SH30 er á leið í land í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er um 74 tonn, uppistaða aflans er að mestu ufsi, þorskur og skarkoli. Veiðiferðin tók fimm daga höfn í höfn, en Farsæll var fjóra daga á veiðum í Nesdýpi og út í Kant. Veiðarnar gengu þokkalega, og veðrið var ágætt. […]
“Veiðarnar gengu vel”

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði. Veiðiferðin tók sex sólarhringa höfn í höfn, en þeir voru á veiðum í fjóra sólarhringa og aflinn um 80 tonn. Veiðiferðin byrjaði við Flökin í Breiðafirði og var ágætis kropp í þorsk, ýsu og skarkola. Því næst var haldið suður á Reykjaneshrygg og túrinn kláraður í karfa, veiðarnar gengu heilt […]
“Menn eru hoppandi kátir með fiskeríið”

Drangey SK2 landar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er um 154 tonn, uppistaða aflans er að mestu þorskur. Rætt var við Andra Má Welding stýrimann „Við vorum þrjá sólarhringa á veiðum í þessari veiðiferð, en fyrir helgina millillönduðum við rúmum 100 tonnum eftir tvo sólarhringa á veiðum. Við vorum á veiðum á Flugbrautinni og […]