Farsæll SH30 er á leið í land.

 Í Farsæll SH 30, Fréttir

Farsæll SH30 er á leið í land í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð er um 74 tonn, uppistaða aflans er að mestu ufsi, þorskur og skarkoli.  Veiðiferðin tók fimm daga höfn í höfn, en Farsæll var fjóra daga á veiðum í Nesdýpi og út í Kant.  Veiðarnar gengu þokkalega, og veðrið var ágætt.

 

 

 

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter