„Það var ágætis veiði í ufsa og þorski“

 Í Fréttir, Málmey SK 1

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki.  Heildarmagn afla um borð var um 209 tonn.  Þetta var viku veiðiferð, en fimm sólarhringar á veiðum meðal annars í Kögugrunni og Flugbrautinni.  Það var ágætis veiði í ufsa og þorski og blíðu veður var í túrnum.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter