„Það var fín veiði“

 Í Drangey SK 2, Fréttir

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki með 111 tonn, uppistaða aflans er þorskur.  Drangey var að veiðum í rúma tvo sólarhringa á kantinum vestur af hala.  Það var fín veiði og veðrið var gott.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter