Tímabær tiltekt að innan sem utan og fyrirheit um vandað viðhald

  Sumartiltektin hjá okkur í FISK var í stærri kantinum þetta árið svo ekki sé meira sagt. Afraksturinn hefur ekki farið fram hjá neinum sem þokkalega þekkir til á Hofsósi, Sauðárkróki og Skagaströnd. Á öllum stöðunum hefur athafnasvæði FISK tekið miklum stakkaskiptum enda hafa tugir tonna af drasli verið fjarlægðir í tæplega 100 gámum og […]

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 112 tonn, uppistaða aflans var um 85 tonn af þorski og 17 tonn af ufsa. Drangey var meðal annars á veiðum á Sléttugrunni.  

„Fengum tvær hressilegar haustbrælur“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 56 tonn og uppistaða aflans var meðal annars um 17 tonn af þorski, 13 tonn af ýsu og 11 tonn af ufsa. Heimasíðan hafði samband við Ómar Þorleifsson skipstjóra. „Við vorum ca. fimm sólarhringa að veiðum. Við byrjuðum á grunnslóð úti fyrir Vestfjörðum, færðum […]