„Veðrið var rysjótt“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 134 tonn, uppistaða aflans var um 79 tonn af þorski, 15 tonn af ýsu og 26 tonn af ufsa. Málmey var meðal annars á veiðum á Sléttugrunni. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum sex […]

„Rólegt yfir veiðunum þennan túrinn“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 48 tonn og uppistaða aflans voru um 16 tonn af þorski og 11 tonn af ýsu. Farsæll var meðal annars á veiðum á Nesdýpi og Grunnhala.  Heimasíðan hafði samband við Stefán Viðar Ólason stýrimann og spurði út í túrinn. „Við vorum á […]