Brynleifur segist ætla að sofa út á morgun

Í dag lætur af störfum hjá okkur í landvinnslu FISK Seafood einn af viðhaldsmönnunum okkar, hann Brynleifur Siglaugsson, eftir farsælt starf. Brynleifur hóf störf hjá landvinnslunni í maí 2015, þar áður vann hann hjá Vélaverkstæði KS og við fleiri störf. Brynleifur segist hafa verið lánaður til landvinnslunnar á sínum tíma í eina viku sem varð […]

„Róleg veiði“

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 124 tonn, uppistaða aflans var um 78 tonn af þorski, 16 tonn af karfa og 16 tonn af ufsa. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum en við vorum á Halanum […]