Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 56 tonn og uppistaða aflans var þorskur og ýsa. Farsæll var meðal annars á veiðum á Nesdýpi.

„Fín veiði“

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 160 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Hermann Einarsson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fjóra sólarhringa á veiðum, fyrst í kantinum vestan við Halann, svo í Þverál og enduðum á Halanum. Það var léleg veiði […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 62 tonn og uppistaða aflans var þorskur og ýsa. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Nesdýpi.

„Fengum mjög góða veiði í restina“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 110 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding Hákonarson stýrimann og spurði um túrinn. „Við gátum verið á veiðum í þrjá sólarhringa, vorum í kantinum vestan við Halann og enduðum í Þverálnum. Veiðarnar voru rólegar framan […]

Arnar HU1 landar á Sauðárkróki

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var 571 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 200 tonn af gullkarfa, 163 tonn af ufsa og 101 tonn af þorski. Minna í öðrum tegundum.  Heildarverðmæti afla er um 181 milljónir króna og fjöldi kassa um 18.000.

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 105 tonn, uppistaða aflans voru þorskur og ufsi. Málmey var meðal annars á veiðum á Kantinum vestan við Hala.

„Þetta hafðist“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 56 tonn og uppistaða aflans voru þorskur, ýsa og skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Stefán V. Ólason stýrimann og spurði út í túrinn. „Þessi veiðiferð var tæpir sex sólarhringar og af þeim vorum við um fimm sólarhringa á veiðum. Við vorum allan […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 53 tonn og uppistaða aflans var þorskur og ýsa. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Nesdýpi og vestan við Bjarg.

„Leiðindaveður og róleg veiði“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 93 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum fjóra daga á veiðum. Við vorum á norðausturmiðum og á Kolbeins- og Grímseyjarmiðum. Það var leiðindaveður og róleg veiði mest allan túrinn,“ […]