„Veðrið var þokkalegt“

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar 598 tonnum upp úr sjó, þar af 219 tonnum af gullkarfa og 156 tonnum af ufsa. Aflaverðmæti er rúmar 180 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Henry Stefánsson skipstjóra og spurði hann út í túrinn. „Við fórum út á hádegi 7. nóvember og […]

„Fórum um víðan völl“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 60 tonn og uppistaða aflans voru þorskur og steinbítur. Heimasíðan hafði samband við Stefán Viðar Ólason stýrimann og spurði út í túrinn. „Þessi veiðiferð var um sex sólarhringar á sjó og fimm á veiðum. Við fórum um víðan völl um Vestfjarðamið, allt […]