„Veðrið bara með besta móti“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 70 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson stýrimann og spurði um veiðiferðina. „Veiðiferðin var sex dagar höfn í höfn, við vorum fimm sólarhringa á veiðum. Aflinn var umm 70 tonn, vorum aðallega í Nesdýpinu á veiðum, sem gengu […]
„Hafísinn hefur verið að stríða okkur“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 116 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding Hákonarson og spurði um túrinn. „Við vorum þrjá sólarhringa á veiðum og vorum á Strandagrunni, Þverálshorni og í Þverálnum. Það var fín veiði, fengum mjög fína veiði í […]