Ágætis fiskerí

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 85 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson stýrimann og spurði um veiðiferðina. „Vorum þessa sex daga veiðiferð, og um fimm daga á veiðum, í góðu veðri og ágætis fiskeríi. Það var jöfn veiði allan tímann, aflinn tæp 90 […]
„Jöfn og góð veiði“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 203 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding Hákonarson stýrimann og spurði um túrinn. „Við vorum þrjá og hálfan sólarhring á veiðum og vorum á Hvalbakshallinu. Það var jöfn og góð veiði og blíðu veður allan […]