„Fín veiði og mjög gott veður“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 170 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Bárð Eyþórsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum um þrjá sólarhringa að veiðum, vorum á Halanum, Þverálshorni og Reykjafjarðarál. Það var fín veiði og mjög gott veður. Áhöfnin sendir sínar […]
„Fínasta veður“

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 727 tonnum upp úr sjó, þar af um 368 tonnum af ufsa og 177 tonnum af gullkarfa. Aflaverðmæti er um 195 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Henry Stefánsson skipstjóra og spurði hann um túrinn. „Við fórum frá Sauðárkróki 8. maí og […]