360° sýndarveruleikaferð um Drangey SK-2

 Í Fréttir

Skipasmíðastöðin CEMRE hefur látið útbúa 360° sýndarveruleikaferð um Drangey SK-2. Í henni er hægt að skoða skipið frá mörgum sjónarhornum. Þeir sem gátu ekki skoðað skipið þann 19. ágúst síðastliðinn geta kynnt sér skipið á þennan nýstárlega hátt. Efnið má skoða hér!

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter