Skipaflotinn

FISK-Seafood gerir út sjö skip

Frystitogarinn Arnar HU-1 er gerður út frá Skagaströnd. Ferskfiskskipin Málmey SK-1 og Drangey SK-2 eru gerð út frá Sauðárkróki og ísfiskararnir Farsæll SH-30 og Sigurborg SH-12 eru gerð út frá Grundarfirði. Gerðir eru út tveir dragnótabátar, annarsvegar er Hafdís SK-4 er gerð út frá Sauðárkróki og hins vegar er Steinunn SH-167 (60% eignarhlutur) gerð út frá Ólafsvík. Félagið gerir einnig út krókabátinn Tryggva Eðvarðs SH-2.

Drangey SK 2

Skipaskrárnúmer : 2893
Lengd(m) : 62,55
Útgerðarflokkur : Skuttogari
Heimahöfn : Sauðárkrókur 825-4406 og 851-2301
Brúttótonn : 2.080,78
Smíðað : 2017
Smíðastöð : Cemre Shipyard
Skipstjórar : Ágúst Ómarsson og Halldór Þorsteinn Gestsson
Sími : 825-4406 og 825-4455

Málmey SK 1

Skipaskrárnúmer : 1833
Lengd(m) : 56,5
Útgerðarflokkur : Skuttogari
Heimahöfn : Sauðárkrókur
Brúttótonn : 1.469,7
Smíðað : 1987
Smíðastöð : Flekkafj. slipp og Mask
Skipstjórar : Björn Jónasson og Þórarinn Hlöðversson
Sími : 852-1293 og 851-2020

Arnar HU 1

Skipaskrárnúmer : 2265
Lengd(m) : 59,97
Útgerðarflokkur : Skuttogari
Heimahöfn : Skagaströnd
Brúttótonn : 1.854,35
Smíðað : 1986
Smíðastöð : Langsten Slip
Skipstjórar : Guðjón Guðjónsson og Guðmundur Henrý Stefánsson
Sími : 853-9102 og 851-2045

Farsæll SH 30

Skipaskrárnúmer : 2749
Lengd(m) : 28,89
Útgerðarflokkur : Skip með aflamark
Heimahöfn : Grundarfjörður
Brúttótonn : 362,1
Smíðað : 2009
Smíðastöð : Ching Fu Shipbuilding Co Ltd.
Skipstjóri : Guðmundur Snorrason
Sími : 852-2230

Sigurborg SH 12

Skipaskrárnúmer : 2740
Lengd(m) : 28,94
Útgerðarflokkur : Skip með aflamark
Heimahöfn : Grundarfjörður
Brúttótonn : 485,67
Smíðað : 2007
Smíðastöð : Nordship
Skipstjóri : Ómar Þorleifsson
Sími : 840-0247

Hafdís SK 4

Skipaskrárnúmer : 2462
Lengd(m) : 23,99
Útgerðarflokkur : smábátur með aflamark
Heimahöfn : Sauðárkrókur
Brúttótonn : 122,44
Smíðað : 2001
Smíðastöð : Dalian Shipyard
Skipstjóri : Ásbjörn Óttarsson
Sími :

Aflaheimildir 2024-2025

FISK Seafood ehf.Soffanías Cecilsson ehf.Ölduós ehf.Steinunn ehf.Heildar aflaheimildir
Þorskur7.901.0271.886.386466.519858.18211.112.114
Ýsa3.608.862782.457120.287184.9994.696.605
Ufsi3.547.539176.86256.43966.1913.847.031
Karfi/gullkarfi2.730.35079.9601.78615.4142.827.510
Langa44.11421.1474.8788.44178.580
Blálanga3.9757.3953531811.723
Keila10.81826.55729.44618.04884.869
Steinbítur566.025191.77848.16510.213816.181
Hlýri9.7595.339257215.356
Skötuselur2.325435-1822.942
Gulllax649.308---649.308
Grálúða813.9452.820-923817.688
Skarkoli871.308381.693-83.6871.336.688
Þykkvalúra52.97811.105-4.47668.560
Langlúra51.4514.422-1.86557.737
Skrápflúra----
Úthafsrækja276.075272.659--548.734
Rækja við Snæfellsnes17.75622.536--40.293
Litli karfi4.020---4.020
Djúpkarfi----
Sandkoli198907-6631.769
Breiðasundsskel8.121--8.121
Hvammsfjarðarskel4.060---4.060
21.174.0143.874.456727.8131.253.60627.029.888

Start typing and press Enter to search