Aflinn að mestu leyti þorskur

 Í Fréttir, Málmey SK 1

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 204 tonn.

Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn.

Þórarinn sagði að þeir voru fjóra sólarhringa á veiðum. Það var mjög góð veiði, aflinn er mestur þorskur, steinbítur og ýsa. Þeir voru á Látragrunni og var veðrið gott í veiðiferðinni.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter

Drangey