Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar.

 Í Arnar HU 1, Fréttir

Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar.

Aflinn um borð samsvarar um 629 tonnum upp úr sjó,
uppistaða aflans var um 169 tonn af gullkarfa,
136 tonn af ufsa, 99 tonn af djúpkarfa,
82 tonn af ýsu og 82 tonn af þorski. Minna í örðum tegundum.

Aflaverðmætin eru um 260 milljónir.

 

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter