Arnar HU1 landaði á Sauðárkróki

 Í Arnar HU 1, Fréttir

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til  hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvaraði um 518 tonnum upp úr sjó, þar af um 223 tonnum af ýsu og 111 tonnum af ufsa. Aflaverðmæti var um 270 milljónir og landað var um 15.000 kössum.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter