Arnar HU1 landaði á Sauðárkróki

 Í Arnar HU 1, Fréttir

Frystitogarinn Arnar HU1 landaði á Sauðárkróki laugardaginn 19 nóvember s.l.

Aflinn um borð samsvarar um 529 tonnum úr sjó, uppistaða aflans var um 227 tonn af ýsu, 124 tonn af ufsa og 92 tonn af þorski. Aflaverðmæti er um 250 milljónir.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter