Ný flökunarvél og hausari í landvinnslu.

Miklar framkvæmdir hafa verið gerðar í frystihúsi Fisk Seafood á Sauðárkróki á meðan vinnslan var í sumarstoppi. Þar ber helst að nefna uppsetning á nýjum hausara og nýrri flökunarvél frá Curio. Millikælir var tvöfaldaður að stærð með því að lengja hann í norður. Eftir stækkun verður auðveldlega hægt að geyma í honum allan millilager í […]
Lítil veiði norðan við Hraun

Málmey SK 1 kom til hafnar á Sauðárkróki í morgun til löndunar. Heildarmagn afla um borð var um 162 tonn þar af voru um 143 tonn af þorski, 6 tonn af ufsa og 2 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Skv. upplýsingum frá Þórarni Hlöðverssyni skipstjóra var lítil veiði norðan við Hraun, þar sem […]
Farsæll SH 33 landar í Grundarfirði.

Farsæll SH 33 kom til hafnar í Grundarfirði í morgun til löndunar. Heildarmagn afla um borð var um 49 tonn, af því voru um 22 tonn af ýsu og 11 tonn af þorski. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var meðal annars á veiðum við Spillir. Áætlað er að Farsæll haldi aftur til veiða á morgun.
Veiðarnar hafa gengið ágætlega.

Drangey SK 2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 190 tonn, þar af voru um 160 tonn af þorski, 5 tonn af ýsu, 5 tonn af karfa og 5 tonn af Ufsa. Minna í öðrum tegundum. Drangey var meðal annars á veiðum við Digranesflak og litla hrygg. Skv. upplýsingum frá […]
Sigurborg SH 12 kom til hafnar í Grundarfirði.

Sigurborg SH 12 kom til hafnar í Grundarfirði með fullfermi. Heildarmagn afla um borð var um 64 tonn, þar af voru um 34 tonn af ýsu, 15 tonn af þorski og tæplega 1 tonn af karfa og tæplega 1 tonn af ufsa. Minna í öðrum tegundum. Sigurborg var meðal annars á veiðum við spillir.
Þetta er því stækkun á afli grandaravindana um 34%.

Málmey stoppaði í sumarstopp hér á Sauðárkróki 2 júlí. Strax var hafist handa við að vinna við það sem gera átti í sumar. Stærsta verkefnið var að setja nýjar Grandaravindur í skipið. Nýju grandaravindurnar eru Norskar af gerðinni Kongsberg með 63 lítra róturum. Gömlu grandaravindurnar voru af gerðinni Brattvaag með 41,5 lítra róturum, en voru […]
Góður karfatúr hjá Arnari HU 1

Frystitogarinn Arnar HU 1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar eftir aðeins hálfan mánuð frá síðustu millilöndun. Aflinn í Arnari samsvarar 347 tonnum af fiski upp úr sjó og verðmæti hans er um 94 milljónir. Uppistaða aflans er um 221 tonn af gullkarfa, 100 tonn af ufsa, 10 tonn af þorski og 6 tonn […]
Veiðin hefur verið góð.

Málmey SK 1 er á leið til hafnar á Sauðárkróki með 163 tonn, þar af voru um 151 tonn af Þorski og tæplega 1 tonn af Ufsa. Minna í öðrum tegundum. Skv. upplýsingum frá Þórarni Hlöðverssyni skipstjóra hefur veiðin verið góð á Nýjagrunni og á Ostahryggnum. Veðrið hefur verið gott og vinnslan um borð gengið […]
Sigurborg SH 12 með fullfermi.

Sigurborg SH 12 kom til hafnar í Grundarfirði í gær með fullfermi. Heildarmagn afla um borð var um 66 tonn. Af því voru um 59 tonn af Þorski, 2 tonn af Ufsa og rúmlega 1 tonn af Karfa. Minna í öðrum tegundum. Sigurborg var á veiðum í Sléttugrunnkanti. Sigurborg hélt aftur af stað til veiða […]
Farsæll SH 33 landar í Grundarfirði.

Farsæll SH 33 kom til hafnar í Grundarfirði með 45 tonn, þar af voru um 21 tonn af Þorski, 15 tonn af Ýsu og hálft tonn af Karfa. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var m.a á veiðum N.V af Bjargi. Áætlað er að Farsæll haldi til veiða aftur að löndun lokinni.