Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki

 Í Arnar HU 1, Fréttir

Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki 21 desember s.l.
Aflinn í Arnari samsvarar til 674 tonnum af fiski upp úr sjó og verðmæti hans er 248 milljónir. Uppistaða aflans var 214 tonn af ufsa, 200 tonn af ýsu, 150 tonn af þorski og 104 tonn af gullkarfa. Minna í öðrum tegundum.
Áætlað er að Arnar haldi aftur til veiða á nýju ári.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter