Veðrið hefur leikið við okkur.

Drangey SK 2 kom til hafnar á Sauðárkróki í gærkvöldi með 224 tonn, þar af voru um 204 tonn af Þorski, 3 tonn af Grálúðu og 1 tonn af Ufsa. Minna í öðrum tegundum. Ágúst Ómarsson skipstjóri á Drangey segir veiðiferðina hafa gengið vel, góð veiði var á Kolbeinseyjarsvæðinu og á Ostahryggnum. Veðrið hefur leikið […]
Sigurborg SH 12 landar á Sauðárkróki.

Sigurborg SH 12 kom til hafnar á Sauðárkróki í morgun til löndunar. Heildarmagn afla um borð var um 31 tonn, af því voru um 28 tonn af Þorski. Minna í öðrum tegundum. Sigurborg var m.a á veiðum í Þverálnum og Gróens. Áætlað er að Sigurborg haldi aftur til veiða að löndun lokinni.
Farsæll SH 33 landar í Grundarfirði.

Farsæll SH 33 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð var um 33 tonn. Þar af voru um 11 tonn af Þorski, 11 tonn af Ýsu, 3 tonn af Karfa og 1 tonn af Ufsa. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var m.a á veiðum í Barðagrunni og í Straumnesbanka. Áætlað er […]
Drangey SK 2 landar á Sauðárkróki.

Drangey SK 2 kom til heimahafnar á Sauðárkróki til löndunar með 208 tonn, þar af voru um 187 tonn af Þorski, 6 tonn af Ufsa og 2 tonn af Karfa. Minna í öðrum tegundum. Aflinn í Drangey veiddist m.a við Halann og í Sléttugrunni.
Góð veiði hjá Sigurborg SH 12

Sigurborg SH 12 kom til hafnar á Sauðárkróki með 41 tonn. Þar af voru um 38 tonn af Þorski og hálft tonn af Karfa. Minna í öðrum tegundum. Aflinn veiddist m.a í Sléttugrunni. Í ágústmánuði hefur Sigurborg SH 12 landað alls fimm sinnum, þar af fjórum sinnum á Sauðárkróki og einu sinni á Grundarfirði, samtals […]
Arnar HU 1 millilandar á Sauðárkróki

Frystitogarinn Arnar HU 1 kom til hafnar á Sauðárkróki til millilöndunar. Aflinn í Arnari samsvarar til 668 tonn af fiski upp úr sjó og verðmæti hans er 213 milljónir. Uppistaða aflans er 300 tonn af Gullkarfa, 146 tonn af Ufsa, 121 tonn af Þorski og 87 tonn af Ýsu. Heimasíðan sló á þráðinn til Sæmundar Þórs […]
Framkvæmdir hafnar
Um síðustu helgi hófust framkvæmdir við viðbyggingu við fiskvinnslu FISK Seafood við Eyrarveg 18 á Sauðárkróki. Til stendur að stækka hráefniskæli fyrirtækisins um 280 fm og stækka inngang og starfsmannaaðstöðu um 70 fm, samtals 350 fm. Verktaki er Friðrik Jónsson ehf. Það var verkfræðistofan Stoð ehf. sem sá um hönnun og teikningu á viðbyggingunni. Áætluð verklok […]
Drangey SK2 sjósett í Tyrklandi
Laugardaginn 22 apríl var sjósett í Tyrklandi nýtt skip FISK Seafood ehf, Drangey SK2. Skipið er smíðað í skipasmíðastöðinni Cemre. Skipið er væntanlegt heim í lok sumars og kemur til með að leysa af hólmi Klakk SK5. Til að vera viðstaddir sjósetninguna fóru til Tyrklands þeir Jón Eðvald Friðriksson framkvæmdastjóri, Gylfi Guðjónsson útgerðarstjóri, Jón Ingi […]
Nafngift á Drangey SK-2
Laugardaginn 19. ágúst n.k. bætist við nýtt skip í skipaflota FISK Seafood þegar Drangey SK-2 kemur til heimahafnar á Sauðárkróki. Þann dag kl. 14:00 verður skipinu formlega gefið nafn við hátíðlega athöfn á Sauðárkrókshöfn. Að lokinni athöfn verður gestum boðið að skoða skipið og þiggja svo kaffiveitingar í tilefni dagsins í skrifstofuhúsnæði FISK Seafood að […]
Móttaka á Drangey SK-2
Það var mikill gleðidagur í Skagafirði á laugardaginn var, þann 19. ágúst, þegar tekið var á móti nýjum togara fyrirtækisins, Drangey SK-2 og áhöfn hans. Skipið sigldi af stað frá Tyrklandi föstudaginn 4. ágúst og tók því siglingin heim um hálfan mánuð. Mikið fjölmenni var saman komið þegar skipið kom í heimahöfn á Sauðárkróki. Það […]